Af hverju japanskt gallaefni?

Japan framleiðir einungis um 1% af gallaefni í heiminim. Af hverju er þetta fágæta klæði svona dáð og eftirsótt af aðdáaendum?

Í stuttu máli er svarið að bestu japönsku gallefnismyllurnar varðveita hefðbundnar aðferðir þar sem áhersla er lögð á að fullkomna smáatriðin.

Við vinnum með nokkrar bestu gallaefnismyllur í heimi en ein af þeim áhugaverðustu er Kuroki. Stofnuð árið 1950, myllan er helst áhugaverð af fjórum ástæðum:

  • Kuroki efni er litað með náttúrulegum indigo laufum, en um það bil 95% af bláu gallaefni er í dag litað með brennisteini og gervilitarefni (sem inniheldur eitruðum og krabbameinsvaldandi efnum).
  • Kuroki notar hina hefðbundnu reipilitunaraðferð, sem krefst meiri vinnu en að lita efnið í fötu en gefur efninu fallegasta lit sem völ er á. Reipi eru lituð allt að 7-10 sinnum áður en efnið er ofið.
  • Gallefnið okkar frá Kuroki er litað með sérstaklega mjúku vatni frá hinu gullfallegu Ibara svæði.
  • Hráa „selvedge“ efnið vegur um 400 grömm (14 oz.) og er ofið á antík vogum frá fyrri hluta 20. aldarinnar sem eru ekki lengur framleidd.

 

Japanskir framleiðendur hafa unnið sér inn gott orðspor með því að vanda til verka og skapa nýja og spennandi menningu í kringum gallaefnin. Sú menning hefur haft mótandi áhrif út um allan heim.
Kuroki gallabuxurnar okkar eru sérsaumaðar, hægt er að panta tíma í mælingu hér.

Nýrri færsla →