Skóvörur

Ef vel er farið með vandaða skó geta þeir verið hluti af fataskápnum þínum svo áratugum skiptir. Frönsku Medaille D'Or vörurnar frá Saphir eru nákvæmlega það sem þú þarft til að skórnir þínir líti sem best út og endist sem lengst.