LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST

Buxur

Í verslun okkar í Bolholti 4 bjóðum við upp á fjölbreytt úrval af stökum buxum. Ítalskar gallabuxur úr bómull frá Candiani, chino buxur úr teygjanlegri bómull frá Olimpias og flannelbuxur úr ull frá Vitale Barberis Canonico eru meðal þess sem við bjóðum upp á.