MORRIS STOCKHOLM

Morris var stofnað árið 2004 af Jan Alsén og hefur notið talsverðra vinsælda á norðurlöndunum og víðar. Það er því okkur mikil ánægja að geta loksins boðið upp á þeirra vörur á Íslandi.

Morris leggur mikla áherslu á að skapa vörur sem eru vandaðar og tímalausar en þó með nútímalífsstíl í huga. Vörurnar þeirra passa því fullkomlega inn í hugmyndafræðina okkar og eru frábær viðbót við úrvalið okkar.