Bread & Boxers

Bread & Boxers var stofnað í Svíþjóð árið 2009 og sérhæfir sig í nærfötum og stuttermabolum. Allar þeirra vörur eru úr lífrænum bómull og eru þægindin í fyrirrúmi. Við bjóðum upp á gott úrval af nærbuxum og stuttermabolum frá þeim.