FRÍ DROPP SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 25.000 KR.

Hanskar

Hanskarnir okkar eru framleiddir sérstaklega fyrir okkur af Omega í Napólí en þetta litla fjölskyldufyrirtæki hefur sérhæft sig í hanskagerð frá árinu 1923. Hanskarnir eru handgerðir úr lambskinni og hreindýraleðri og eru þeir allir fóðraðir með 100% kasmír. Einstaklega vönduð vara sem er nauðsynleg í fataskápinn fyrir íslenska veturinn.

Hér að neðan má sjá úrvalið okkar en allir hanskarnir fást einnig í verslun okkar í Bolholti 4.