Sokkar

Fallegir og ekki síður þægilegir sokkar er eitthvað sem má ekki vanmeta. Hér að neðan sérðu fjöldan allan af sokkum sem við látum framleiða fyrir okkur á Ítalíu.