Sokkar

Fallegir og ekki síður þægilegir sokkar er eitthvað sem má ekki vanmeta. Hér að neðan sérðu fjöldan allan af sokkum sem koma annarsvegar frá Ítalíu og hinsvegar frá Wales. Hlýir ullarsokkar eða léttir bómullarsokkar - þitt er valið.