Frakkar

Í verslun okkar að Bolholti 4 getur þú skoðað hundruði efna frá virtustu ullarmyllum Ítalíu og Bretlands sem henta fullkomlega í sérsaumaða frakkann þinn. Hér að neðan er aðeins brot af úrvalinu sem við bjóðum.