HAUST/VETUR 2022

SÉRSAUMUR - HAUST/VETUR '22

Vetrarlínan í sérsaumi er lent hjá okkur í Bolholti og inniheldur um 200 efni fyrir jakkaföt, jakka og frakka. Efnin koma frá mörgum af elstu og virtustu efnaframleiðendum Ítalíu og má þar nefna Loro Piana, Vitale Barberis Canonico, Ferla og Carlo Barbera.

Smelltu hér að neðan til að skoða úrvalið eða kíktu til okkar í Bolholt 4.

SKOÐA EFNI

Búðin

Bolholt 4
105 Reykjavík

Virka daga 11 - 18
Laugardaga 12-16
519-4444

Leiðarvísir

@suitupreykjavik