vor/sumar '24

skoða lookbook

VOR/SUMAR '24 - DROPP #1

skoða vörur

Sérsaumur - vor/sumar '24

Brúðkaup - sumar 2024

Frá stofnun Suitup Reykjavik árið 2014 höfum við hjálpað þúsundum viðskiptavina við að líta sem best út á stóra deginum. Það stefnir í að komandi sumar verði það stærsta hjá okkur til þessa og hlökkum við mikið til að taka á móti sem flestum verðandi brúðhjónum.

Afgreiðslutíminn okkar er 4 vikur en við mælum alltaf með að koma í mælingu með minnst 6-8 vikna fyrirvara þegar um brúðkaup ræðir. Við hvetjum alla sem eru í brúðkaupshugleiðingum til að heimsækja verslun okkar í Bolholti 4 og kynna sér þjónustu okkar.

Búðin

Bolholt 4
105 Reykjavík

Virkir dagar 11 - 18
Laugardagar 12-16
519-4444

Leiðarvísir

@suitupreykjavik