Belti

Leðurbeltin okkar eru handgerð í Almansa á Spáni líkt og skórnir okkar. Sama leður er notað í báðar vörurnar svo auðvelt sé að hafa belti og skó í stíl.