Vasaklútar

Fallegur vasaklútur er punkturinn yfir I-ið. Við framleiðum vasaklútana okkar annarsvegar á Ítalíu úr silki frá Como og hinsvegar í Englandi úr handprentuðum efnum frá Adamley í Macclesfield.

Hér að neðan er aðeins lítið brot af úrvalinu - í verslun okkar eigum við yfir 20 mismunandi klúta.