LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST

VOR/SUMAR '24 - DROPP #1

Fyrri hluti sumarlínunnar er lentur í verslun okkar. Þar má finna létt og skemmtileg jakkaföt og jakka fyrir komandi sumar. Í næsta mánuði lendir seinni hluti línunnar sem inniheldur fleiri jakkaföt, buxur og skyrtur.