Saphir Médaille d'Or

Í um 100 ár hafa skóvörurnar frá franska merkinu Saphir verið þekktar sem þær bestu í heimi. Góð skóhirða er mikilvæg fyrir endingu skónna þinna og með Saphir vörunum getur þú látið vandaða skó endast áratugum saman.