LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST

Jakkar - Haust/Vetur '22

Vetrarlínan í stökum jökkum er lent í heild sinni og hefur úrvalið aldrei verið betra. Mjúkir jakkar úr teygjanlegri ull frá Guabello, grófir ullarjakkar frá Vitale Barberis Canonico og stór og áberandi munstur frá Carlo Barbera eru meðal þess sem má finna þar.

Kíktu í heimsókn til okkar í Bolholt 4 og skoðaðu úrvalið.