Haust/Vetur '20

Í lok ágúst lenda efnisprufur úr nýju vetrarlínunni okkar í verslun okkar að Bolholti 4. Líkt og fyrr inniheldur hún fjölmörg efni frá mörgum af virtustu ullarmyllum Ítalíu og má þar helst nefna Loro Piana, Ferla, Vitale Barberis Canonico og Drago. Hér að neðan getur þú skoðað sýnishorn af því sem væntanlegt er, annarsvegar í jakkafataefnum og hinsvegar í jakkaefnum.
Jakkaföt  Jakkar