Sérsaumur - Sumar '25 - Jakkaföt

Sumarlínan okkar í sérsaumi er lent í Bolholti 4 og inniheldur mikið úrval af heimsklassa efnum frá myllum á borð við Loro Piana, Drago, Vitale Barberis Canonico og Delfino.
Skoðaðu úrvalið hérna að neðan eða kíktu til okkar í Bolholt 4.