LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST

Yfirhafnir - Vetur '21

Vetrarlínan okkar í yfirhöfnum samanstendur af 10 flíkum sem eru sérstaklega hannaðar með íslenskan vetur í huga.

Meðal efna sem við völdum í flíkurnar er vatnsheld ull frá Vitale Barberis Canonico, þykk ullarefni frá Bellandi og vatnsheld bómull frá Olmetex.

Skoðaðu úrvalið í verslun okkar að Bolholti 4 eða hér.