VOR/SUMAR '22

Veturinn hefur verið harður en nú er loks farið að sjá til sólar á ný. Framundan er sumar fullt af brúðkaupum, veislum og mannamótum sem við höfum saknað síðustu tvö ár.
Til að gera sumarlínunni okkar góð skil héldum við til Ítalíu og skutum myndir af því besta úr nýju sumarlínunni okkar sem er nú lent í verslun okkar að Bolholti 4. Kíktu í heimsókn og klæddu þig upp fyrir komandi sumar.