3.000 kr
Sprezzatura - 6 stykki
Bjórinn okkar - sem var bruggaður af nágrönnum okkar í RVK Bruggfélagi í tilefni af 10 ára afmæli Suitup Reykjavik - er nú fáanlegur í vefverslun. Við bjórgerðina var notast við ítalskt maltað bygg og sjávarsalt frá Sikiley.
Sprezzatura - listin að líta óaðfinnanlega út án minnstu fyrirhafnar. Þessi létti ítalskættaði lager er einmitt það. Fullkominn, en samt án allra stæla.