17.995 kr
Grænt Prjónabindi
Prjónað bindi úr hágæða silki sem er spunnið og litað í Sviss. Bindin eru svo prjónuð með yfir 100 ára gömlum vélum í Þýskalandi sem gefur þeim sína einstöku áferð, sem kölluð er 'cri de la soie' og er tákn um hæstu mögulegu gæði í prjónabindum.