FRÍ DROPP SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 25.000 KR.
Corke Knitted Zip Jacket - Navy
Corke Knitted Zip Jacket - Navy
44.995 kr

Corke Knitted Zip Jacket - Navy

Corke peysujakkinn sameinar handverk og virkni á fullkominn hátt. Úr soðnu ullarefni (e. boiled wool) sem gefur peysunni ríkulega áferð og einstaka endingu gegn veðri og kulda. 

Peysan er með tvöföldum rennilás og stífum standkraga sem hentar vel á kaldari dögum. Fullkomin ein og sér eða yfir skyrtu eða stuttermabol. Við mælum sérstaklega með því að para þessa flík við flannelbuxurnar okkar.

+