Creme 1925
2.995 kr

Creme 1925

Saphir hefur framleitt skóvörur í hartnær 100 ár. Saphir Creme 1925 samnstendur eingöngu af náttúrulegum efnum og er laust við bæði vatn og sílikon. Kremið samanstendur af 7 mismunandi tegundum af náttúrulegu vaxi.

Kremið hentar vel fyrir daglega skóhirðu, til þess að fanga náttúrlega litinn í leðrinu og eins til að fylla upp í rispur.

+