Peysur
Það er fátt betra en falleg peysa úr mjúkri ull og við hönnunina á peysunum okkar kom ekkert annað til greina en Merino ull. Peysurnar okkar eru vélprjónaðar á Ítalíu úr heimsklassa Merino ull frá Tollegno 1900.
Auk þess bjóðum við upp á mikið úrval af peysum frá sænska merkinu Morris. Flestar eru þær framleiddar úr Merino ull frá Biella Südwolle á Ítalíu.