LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST
Jakkafatagjafabréf
119.995 kr

Jakkafatagjafabréf

Gjafabréf fyrir sérsniðnum jakkafötum frá Suitup Reykjavik.

Handhafi gjafabréfsins getur valið milli hundruða efna frá virtustu ullarmyllum Ítalíu í flokki A. Eftir að efnið er valið er hann mældur til að tryggja fullkomið snið jakkafatanna sem eru tilbúin 4 vikum síðar. Fullkomin gjöf fyrir alla herramenn.

Gjafabréfin okkar sendum við með Íslandspósti þér að kostnaðarlausu.

+