7.995 kr
Vínrauður/Gulur/Blár Dýraprent
Vínraður, gulur og blár vasaklútur úr 70% ull og 30% silki. Klúturinn er prentaður og saumaður af Adamley í Macclesfield á Englandi, sérstaklega fyrir Suitup Reykjavik. Klúturinn er 40x40 cm og er því stærri og veglegri en hefðbundnir vasaklútar.