Harold Summer Short Sleeve - Blue
Harold Summer Short Sleeve - Blue
21.995 kr

Harold Summer Short Sleeve - Blue

Harold polobolurinn er saumaður úr léttri blöndu af hör og bómull og hentar fullkomlega fyrir hlýrri daga ársins. Góður einn og sér en við mælum hiklaust með því að para hann við sumarleg jakkaföt.
+