Saumastofan

Við bjóðum upp á viðgerðar- og viðhaldsþjónustu fyrir allan herrafatnað.

Verðskrá

Þrengja skálmar: 8.000 ISK
Stytta buxur: 4.000 ISK (Innifalið fyrir nýjar buxur)
Síkka buxur: 4.000 ISK (Innifalið fyrir nýjar buxur)
Víkka mitti á buxum: 6.000 ISK
Stytta ermar: 9.000 ISK
Síkka ermar: 10.000 ISK
Þrengja mitti á jakka: 10.000 ISK
Þrengja ermar á jakka: 7.000 ISK
Stytta jakka: 10.000 ISK