Jakkaföt

Auk heilsársefnanna okkar gefum við út línu með árstíðarbundnum efnum tvisvar á ári - vor/sumar og haust/vetur. Þegar ný lína kemur út fara efnin úr síðustu línu á útsölu og fara úr 119.995 - 139.995 krónum niður í 99.995 krónur. Það er því hægt að gera mjög góð kaup á þeim efnum. Úrval og framboð er takmarkað og efnin oft fljót að klárast. Hér að neðan má sjá þau efni sem eru á útsölu að hverju sinni en ný efni bætast við tvisvar á ári - í janúar og júlí.