Understated Luxury

Ef þú ert á höttunum eftir fallegum en einföldum efnum fyrir staka jakka þá eru þessi ullarefni frá Loro Piana fyrir þig. Efnin eru 280 g/m og koma bæði í einlitu sem og einföldum mynstrum sem henta gríðarlega vel fyrir heilsársjakka.