Rugby Flannel by Drago

Drago er tiltölulega ung mylla í samanburði við margar aðrar á Biella svæðinu en þeir hafa starfað frá árinu 1973. Við tókum inn Rugby Flannel línuna frá Drago fyrst í vetrarlínuna 2019 og fyrir vor/sumar 2020 bættum við 130s efnunum þeirra sem voru með þeim vinsælli hjá okkar það sumarið. Vetrarlínan í ár inniheldur gott úrval af efnum úr 100% ull, bæði Super 130s og Rugby Flannel.


Því miður eru engar vörur í þessum flokki