Pieces of Art by Ferla

Ferla er ein af okkar uppáhalds ullarmyllum en við höfum verslað efni af þeim frá árinu 2017. Í Trivero á Biella svæðinu hafa þeir framleitt hágæða efni í yfir 100 ár. Ferla er með framsæknari myllum Ítalíu og sérhæfa þeir sig í meira framandi efnum á borði við alpaca og kamelhár, í bland við hágæða Merino ull frá Ástralíu. Efnin hér að neðan eru fullkomin fyrir þá sem vilja eitthvað öðruvísi sem sker sig úr.