Morris - Vor/Sumar '23
Sumarlínan frá Morris er lent í heild sinni hjá okkur í Bolholti 4. Mikið úrval af sumarlegum flíkum þar sem hörið er í aðalhlutverk. Hvort sem það er fyrir bestu sumardagana hér heima eða fyrir sólarlandaferðina þá finnur þú flíkina í það hjá okkur.