Summertime by Loro Piana

Efnin frá Loro Piana hafa frá upphafi verið þau vinsælustu hjá okkur. Sumarlínan þeirra inniheldur ávallt töluvert af efnum úr blöndu af ull, hör og silki sem þeir kalla Summertime línuna. Þessi efni eru oftar en ekki í björtum litum og skemmtilegu mynstri og eru einstaklega vinsæl þegar kemur að sumarbrúðkaupum.