Jakkar - Vor/Sumar '22

Sumarlínan í jökkum inniheldur breitt úrval af léttum og björtum efnum. Ullar-, silki- og hörefnin frá Loro Piana eru á sínum stað og í ár bjóðum við upp á mikið af ullar- og silkiefnum frá Di Pray. Hörið er sérstaklega fyrirferðarmikið í ár og má þar helst nefna efnin frá Leomaster á Ítalíu og írsku myllunni Baird McNutt.

Því miður eru engar vörur í þessum flokki