LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í JÚLÍ OG ÁGÚST

Jakkaföt - Vor/Sumar '22

Sumarlínan í sérsaumi er full af skemmtilegum efnum frá virtustu efnamyllum Ítalíu og Bretlands. Léttar ull, hör og silkiblöndur frá Loro Piana, tropical ullarefni frá Cerruti og skemmtilegt hör frá Leomaster eru þar á meðal auk þess sem Doppio Ritorto efnin frá Angelico eru á sínum stað.

Skoðaðu úrvalið hér að neðan eða kíktu í heimsókn til okkar í Bolholt 4.