Jakkaföt - Haust/Vetur '22

Vetrarlínan í tilbúnum jakkafötum er lent í heild sinni hjá okkur í Bolholti 4. Inniheldur hún klassíska bláa og gráa liti í bland við skemmtilega jarðtóna. Líkt og alltaf þá notum við eingöngu efni frá bestu efnaframleiðendum Ítalíu og í þessari línu má finna efni frá Delfino, Drago, Vitale Barberis Canonico og Zignone.

Því miður eru engar vörur í þessum flokki