Jakkaföt - haust/vetur '18

Haustlínan okkar í jakkafötum er líklega sú besta til þessa. Alpaca frá Ferla, Dream Tweed frá Loro Piana og silkimjúk saxony ullarefni frá Vitale Barberis Canonico er meðal þess sem þar má finna. Í heildina spannar línan 94 efni sem líkt og áður koma eingöngu frá virtustu ullarmyllum Ítalíu. Hér að neðan er hægt að skoða línuna í heild sinni og einnig flokka efnin eftir undirhópum.

Dream Tweed by Loro Piana

Silk Air by Loro Piana

Taste of Freedom by Loro Piana

Pieces of Art by Ferla

Doppio Ritorto Super 130s

Revenge Super 150s by VBC