Essentials

Grunnlínan okkar samanstendur af um 70 ullarefnum í svörtu, bláu, gráu og brúnu. Þessi efni henta fullkomlega sem spariföt eða vinnuföt fyrir þá sem vilja klassísk, einföld og endingargóð föt. Hér að neðan má sjá brot af efnunum en hægt er að skoða úrvalið í heild sinni í verslun okkar að Grandagarði 9.